Óskir Elskandans

Höfundur: Örn Friđriksson

Textahöfundur: Steingrímur Thorsteinsson

1.
Ást er raust, sem bergmáls jafnan biđur,
bunulind, sem komast vill ađ ós,
bára sem vill blíđkast ströndu viđur,
blćr, sem hjala vill viđ sína rós.

2.
Endurhljóm frá ţinni sál mér sendu.
Sárar óskir láttu fylling ná.
Barmi ţín mót blíđu minni vendu.
Blómiđ unga! ţigg mín ljóđin smá.